Heima í Húnaţingi

Upphafssíđa
Upp
Til kennara
Syđsti-Hvammur
Verkefni
Vettvangsferđ
Ţjóđsögur
Leikir
Heimildir

Hindisvik

 

Hindisvík er bćr sem stendur á hlýlegum stađ í samnefndri vík nyrst á Vatnsnesi. Eyjar og sker eru úti fyrir víkinni. Heitir  ein eyjan Fáskrúđ og var til skamms tíma  ćđarvarp í henni. Útsýni er mikiđ og fagurt til Strandafjallanna og er stórkostlegt ađ vera í Hindisvík ađ sumri og horfa á sólarupprásina ţar. Hindisvík     Mynd: Lára Helga Jónsdóttir

Í Hindisvík bjó um langt skeiđ séra Sigurđur Norđland. Hann hafđi mikinn áhuga á ađ efla Hindisvík sem höfn og ţéttbýlisstađ. Lagđi hann í mikinn kostnađ til ađ svo mćtti verđa, lét ţar á međal reisa tvö steinhús sem standa á grundinni  viđ víkina. Var Víkin löggiltur verslunarstađur áriđ 1924. Séra Sigurđur var mikill hrossarćktandi og er Hindisvíkurkyniđ löngu orđiđ landsţekkt. Nú er Hindisvík í eyđi og hefur veriđ ţađ um nokkurt skeiđ. Ţar er sérstakur griđastađur sela, eru ţeir afar spakir og hleypa fólki mjög nálćgt sér. Ţví er Hindisvík vinsćll stađur af ferđafólki sem hefur gaman af ađ virđa fyrir sér selina í sínu náttúrulega umhverfi.

Íslandshandbókin I. 1989. Ritstj. Tómar Einarsson og Helgi Magnússon.  Reykjavík. Örn og Örlygur hf.  

Jón Eyţórsson.  1958. Árbók ferđafélags Íslands. Reykjavík. Ísafoldarprentsmiđja.  

Ţorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson. 1981. Landiđ ţitt Ísland II.  Reykjavík. Örn og Örlygur.